Atlantik Legal Services er íslensk lögmannsstofa sem sérhæfir sig í þjónustu við fyrirtæki og fjárfesta. Styrkur okkar felst í breiðum hópi sérfræðinga á sviði lögfræði, fjármála og rekstrar sem gerir okkur kleift að bjóða viðskiptavinum okkar fjölbreytta og vandaða þjónustu.

Á meðal helstu verkefna sem unnin hafa verið á stofunni undanfarið eru; endurskipulagning fyrirtækja, endurkaup fyrirtækis á skuldabréfum, málflutningur vegna afleiðusamninga við íslenskar fjármálastofnir og skattaendurskipulagning.

Stjórn Atlantik Legal Services skipa Bogi Guðmundsson, hdl. LL.M. og Benedetto Valur Nardini, hdl.

Framkvæmdastjóri er Ólafía Dögg Ásgeirsdóttir.

 

Persónuverndarstefna Atlantik Legal Services