Þorvarður Arnar Ágústsson

Héraðsdómslögmaður
thorvardur(at)als.is

Menntun

  • Málflutningsréttindi á Íslandi 2018
  • Háskóli Íslands, Mag. jur. 2017
  • Háskóli Íslands, BA í lögfræði 2015
  • Verzlunarskóli Íslands, stúdentspróf 2010

Starfsreynsla
Þorvarður útskrifaðist sem lögfræðingur frá Háskóla Íslands í júní 2017 og lauk námskeiði til öflunar réttinda til þess að vera héraðdsómslögmaður síðar sama ár. Þorvarður hlaut málflutningsréttindi í janúar 2018 við lok aðalmeðferðar í prófmáli hjá Atlantik.

Þorvarður hefur starfað hjá Atlantik Legal Services frá árslokum 2017 en fyrir það starfaði hann m.a. hjá Focus lögmönnum. Þorvarður starfaði jafnframt hjá Innheimtustofnun sveitarfélaga samhliða BA og meistaranámi.

Í lagadeild tók Þorvarður virkan þátt í félags- og fræðastörfum en Þorvarður hefur m.a. aðstoðað við lögfræðiaðstoð Orators auk þess sem hann tók þátt í skattadeginum og keppti í málflutningskeppni Orators.


Sérsvið
Félagaréttur, Ábyrgð fyrirtækja, Samninga- og Kröfuréttur, Refsiréttur, Réttarfar, Fullnusta og Skuldaskil.


Tungumál
Íslenska, enska, kiswahili